CV︎
Masters Expo 2023, útskriftarsýning mastersnema í myndlist, Konunglega lista akademían í Antwerpen, júní 2023.
Art On Campus, 10th Edition, samsýning mastersnema úr InSitu deild Konunglegu lista akademíunnar í Antwerpen, Drie Eiken Campus, Antwerpen, apríl 2023.
Hérumbil - Ish, Samsýning, Y gallerý, Kópavogi, júní 2022.
Double Date in a Ditch, Sýningarstjórnun og samsýning, InSitu Expo-space, mai 2022.
Phantom Ships, Samsýning, Wintertuin - Konunglega lista akademían í Antwerpen, mars 2022.
My New Bed, Einkasýning, The House, Antwerpen, desember 2021.
Boreal - Screendance Festival, Mjólkurbúðin, Akureyri, september, 2021.
On Art - Film Festival, Łódź, Pólland, júlí, 2021.
Takmarkanir - samsýning norðlemnskra myndlistarmanna, Listasafn Akureyrar, mai, 2021.
Physical cinema Festival, hreyfimyndahátíð, Reykjavík, apríl 2021.
Gosbrunnagarður, Vinnustofudvöl og sýning með Sigurrós G. Björnsdóttur í Gryfjunni, Ásmundarsal. Ágúst 2020.
Er flétta hnútur?, Samsýning, Hafnarhús, Borgarfjörður Eystra, Júlí 2020.
Mig hefur alltaf langað til að verða tónlistarmaður, Einkasýning, Ásmundarsalur, Reykjavík, janúar 2020
Ég hlakka svo til, Jólasýning í Ásmundarsal, Reykjavík desember 2019.
Mig hefur alltaf langað til að verða tónlistarmaður, Einkasýning, Menningarhúsið Berg, Dalvík, nóvember 2019
The Jesters Pool, Laumulistasamsteypan sýnir á listahátiðinni ArtLicks, Gallery Middlesex, London, október 2019
Hirðfífl Hringborðssins, Laumulistasamsteypan, Sæborg, Hrísey, ágúst 2019.
Vor, Samsýning, Listasafn Akureyrar, mai, 2019.
Postprent - 10 nýir listamenn. Samsýning, Núllið, Reykjavík, Apríl 2019
Sólarlampi, Samsýning með Geirþrúði Einarsdóttur, Harbinger, Reykjavík, janúar 2019.
Hreyfing, samsýning, Midpunkt, Reykjavík, janúar 2019.
Raflost 2018, It is True! Live Action Sculpture? Gjörningur eftir Árna Jónsson og Rúnar Örn Marínósson, Mengi, Reykjavík, mai 2018.
Anoma #1 – A Night Of Moving Images by Artists, samsýning, at7, Amsterdam, mars 2018.
borða hér / taka með, samsýning, Korpúlfsstaðir, Reykjavík, desember 2017.
Sumarsýning Listasafnsins á Akureyri, Listasafn Akureyrar, júní 2017.
What Am I Doing with My Life, þáttaka í gjörningi eftir Styrmi Örn Guðmundsson, Broken Dimanche, Berlin, mars 2017.
Slæmur félagsskapur, samsýning, Gallery Kling & Bang, Reykjavik, mars 2017.
Mucho Miðbær, samsýning, Gallerý Port, ágúst 2016.
Það sem ég vildi að yrði, og það sem varð. einkasýning,The traveling Embassy of Rockall, September 2016.
Fullorðið fólk í samstarfi við Kaktus, samsýning, Verksmiðjan á Hjalteyri, júní 2016
Ýmislegt:
Góðan dag Gosbrunnur, Bókverk í samstarfi við Sigurrós G. Björnsdóttur, Baldvin Einarsson og Prent og Vini, desember 2021.
The Jeopardy by the Laumi Hat Collective, Samsýning í formi útvarpsþáttar, útvarpað frá Palanga Street Radio í Viliníus, 26. apríl 2020. https://www.mixcloud.com/PSR_Radio/the-jeopardy-by-the-laumi-hat-collective/
Horrid Covid Issue1: Cabin Fever, Video-verkið “Gjörðu svo vel, fáðu þér sæti” var frumsýnt í 1. útgáfu veftímaritsins Horrid Covid í London, 28. mars 2020. https://horridcovid.com/?Issue+1
Goatcast, Video-verka streymi hjá Cashmere Radio í Berlín. 1. apríl 2020. https://cashmereradio.com/goatcast/
Styrkir:
Styrkur úr Menningar- og viðurkenningarsjóði Dalvíkurbyggðar, 2019.
Hönnunarsjóður Íslands, vor 2020.
Á döfinni.
Samsýning með Sigurrós G. Björnsdóttur í Gallerý Port, Reykjavík, september 2023.Bókverk í samstarfi við Prent og Vini, nóvembar 2021.