Árni Jónsson




🇬🇧



Kragar

Ef þetta er ekki á snaganum, þá er það í skúffunni
Goodbye Christmas Jeep

Drie Eiken Door

The Ox and The Tree
Tveir þokulúðrar

My New Bed

Blautur í lappirnar

Gosbrunnagarður

Botsía braut

Traktor

Gjörðu svo vel, fáðu þér sæti

Mig hefur alltaf langað til að verða tónlistarmaður

Sólarlampi

Gulur Borði

Einkennishúfan
Það er bara best að labba þetta af sér
Hamar, næstum því að negla
Jæja, bráðum fer ég
Lovísa
Það sem ég vildi að yrði og það sem varð
Skjól  
Pull My Finger



Um mig
CV
Kaupa








+354 8685194
arni.jons89@gmail.com

Einkennishúfan





Einn sólríkan morgun lá ég milli svefns og vöku í rúminu mínu. Ofan á hausnum mínum lá koddinn minn og ég hugsaði með mér:

    “Nú, já auðvitað! Hér er ligg ég með mína einu sönnu einkennishúfu!”

Ég svaf til hádegis þann morgun og á meðan ég svaf sá ég mjög meðvitað um að einkennishúfan væri á sínum stað, ofan á hausnum.
    Húfan fylgdi mér til morgun-draumanna þar sem hún var nauðsynlegur þáttur í framvindu þeirra. Því ef ég bylti mér í rúminu og húfan fylgdi ekki með hætti mig að dreyma.




Verk á borð við Monu Lisu hafa ítrekað legið undir árásum aðdáenda sinna en eins og sjá má þá mun skoðunarpallur koma í veg fyrir þess konar árásir frá aðdáendum Einkennishúfunnar.



Frá sýningunni Sólarlampi, Harbinger, jan 2019.

Mark