Ég vaknaði með verk í bakinu og ákvað að sofa örlítið lengur. Ég varð þá þreyttari og samt alveg jafn illt í bakinu. Ég sofnaði aftur og svo aðeins lengur en á endanum er bara best að labba þetta af sér.
Frá sýningunni Slæmur Félagsskapur, Kling og Bang 2017