Verkið Það sem ég vidi að yrði, og það sem varð er innblásið af dvöl minni á Borgarfirði eystra, þar sem ég varði nokkrum mánuðum árið 2015. Verkið er ekki línuleg frásögn af þeim atrburðum sem áttu sér stað á þessum tíma, heldur er það sviðsetnig tímabilsins, á tilfinngum og þrám.
Verkið tekst á við liðinn tíma, drauma, veruleika og þrár.
