Árni Jónsson




🇬🇧



Kragar

Ef þetta er ekki á snaganum, þá er það í skúffunni
Goodbye Christmas Jeep

Drie Eiken Door

The Ox and The Tree
Tveir þokulúðrar

My New Bed

Blautur í lappirnar

Gosbrunnagarður

Botsía braut

Traktor

Gjörðu svo vel, fáðu þér sæti

Mig hefur alltaf langað til að verða tónlistarmaður

Sólarlampi

Gulur Borði

Einkennishúfan
Það er bara best að labba þetta af sér
Hamar, næstum því að negla
Jæja, bráðum fer ég
Lovísa
Það sem ég vildi að yrði og það sem varð
Skjól  
Pull My Finger



Um mig
CV
Kaupa








+354 8685194
arni.jons89@gmail.com

Mig hefur alltaf langað að verða tónlistarmaður





Um er að ræða tónverk í 5 þáttum eftir Árna Jónsson. Ekki er um eiginlega tónleika að ræða, heldur endurspilun af hljóð- og  myndbandsupptökum sem áttu sér stað í Kaupmannahöfn haustið 2019. Þar var tónverkið flutt af fjórum hljóðfæraleikurum ásamt söngkonu. Hljóðupptökum stýrði Ragnheiður Jónsdóttir, tónmeistari.

Hljóðfæraleikarar eru eftirfarandi:

Klarinett: Carolyn Goodwin

Harmonikka: Jónas Ásgeir Ásgeirsson

Söngur: Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir

Slagverk: Katerina Anagnostidou

Kontrabasi: Lorenzo Botti


Verkefnið var styrkt af Menningar- og viðurkenningarsjóði Dalvíkurbyggðar og var til sýnis í Menningarhúsinu Berg, Dalvík, nóvember 2019 og Ásmundarsal, Reykjavík, janúar 2020.




Mark