Um er að ræða tónverk í 5 þáttum eftir Árna Jónsson. Ekki er um eiginlega tónleika að ræða, heldur endurspilun af hljóð- og myndbandsupptökum sem áttu sér stað í Kaupmannahöfn haustið 2019. Þar var tónverkið flutt af fjórum hljóðfæraleikurum ásamt söngkonu. Hljóðupptökum stýrði Ragnheiður Jónsdóttir, tónmeistari.
Hljóðfæraleikarar eru eftirfarandi:
Klarinett: Carolyn Goodwin
Harmonikka: Jónas Ásgeir Ásgeirsson
Söngur: Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir
Slagverk: Katerina Anagnostidou
Kontrabasi: Lorenzo Botti
Verkefnið var styrkt af Menningar- og viðurkenningarsjóði Dalvíkurbyggðar og var til sýnis í Menningarhúsinu Berg, Dalvík, nóvember 2019 og Ásmundarsal, Reykjavík, janúar 2020.
![](https://freight.cargo.site/t/original/i/6c5ea92d99ff94ca22ce157435d4296b5511c8f574a28ea634ade4d53b0beadc/FILMA-3.jpg)
![](https://freight.cargo.site/t/original/i/633a4a1f8a2b0d0417f2c17698890da53a3ecfc396a582d51f3ade179b05afd5/FILMA-4.jpg)
![](https://freight.cargo.site/t/original/i/fcde8d67f64f34c65d6bdda70a8988840a45f64642458cbd26fa1663eb6d1725/FILMA-6.jpg)
![](https://freight.cargo.site/t/original/i/afc749b440de7eb13c84862dca892f8e0ebf0d781f1e439074ee4f991835b8a8/FILMA-7.jpg)